32-liða úrslit Mjólkurbikarsins. ÍBV mætir Stjörnunni

Dregið var í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í gær. Liðin í Bestu deild karla koma nú inn í keppnina ásamt þeim 20 félögum sem unnu sína leiki í 2. umferð. Birkir Sveinsson mótastjóri KSÍ dró úr pottinum, með aðstoð Ingólfs Hannessonar fyrrum íþróttafréttamanni og Klöru Bjartmarz framkvæmdarstjóra KSÍ.

32 liða úrslitin fara fram dagana 19-21. apríl:

GRINDAVÍK – DALVÍK/REYNIR

HK – KFG

VÍKINGUR REYKJAVÍK – MAGNI

KÁRI – ÞÓR AKUREYRI

SINDRI – FYLKIR

KA – UPPSVEITIR

NJARÐVÍK – KFA

FRAM – ÞRÓTTUR REYKJAVÍK

KR – ÞRÓTTUR VOGUM

GRÓTTA – KH

STJARNAN – ÍBV

KEFLAVÍK – ÍA

LEIKNIR – SELFOSS

ÆGIR – FH

FJÖLNIR/KRÍA – BREIÐABLIK

VALUR – RB

Nýjustu fréttir

Foreldrar Elliða stolt á leið til Danmerkur
Dýpi ekki nægjanlegt í Landeyjahöfn — Herjólfur fer til Þorlákshafnar
Sigurmark ÍBV kom í blálokin gegn Fram
Andlát: Þórunn Pálsdóttir
Mílan Jezdimirovic skrifar undir samning við ÍBV
Aukum loðnuveiðar
Eyjagöng gera samninga um jarðfræðirannsóknir
Kristmundur Axel meðal listamanna á Hljómey
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.