3,7 milljónir í hraðasektir á suðurlandi

Lögreglan á Suðurlandi hafði í nógu að snúast í síðustu viku en þar voru 54 kærðir fyrir að aka of hratt í umdæminu í liðinni viku. Af þeim eru 40 með íslenska kennitölu en 14 erlendir ferðamenn.   Álagðar sektir vegna brota brotanna nema um 3,7 milljónum króna.

Fjórir ökumenn sæta rannsókn vegna gruns um að þeir hafi verið undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna við akstur bifreiða sinna í vikunni.   Mál þeirra bíða niðurstöðu blóðsýnarannsóknar og ákvarðast ferli þeirra eftir þeirri niðurstöðu.   Einn þessara ökumanna hafði rekið bifreið sína utan íhliðstaur í Þingvallasveit og valdið tjóni á bíl sínum með því.

Nýjustu fréttir

Stórskipakantur mikilvægur í mögulegri fóðurframleiðslu
Stórleikur í Eyjum – toppslagur ÍBV og Vals
Prófkjör framundan hjá sjálfstæðismönnum í Eyjum
Vara við áhrifum samgönguáætlunar
Í dag eru 53 ár frá upphafi Heimaeyjargossins
Bærinn í samstarf við Markaðsstofu Suðurlands
Alex Freyr Hilmarsson íþróttamaður Vestmannaeyja
Tvíþætt staða orkuskipta
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.