4,4 milljónir til Eyja
1x2_fagn-4.png
Tipparinn hafði ástæðu til að fagna, þegar úrslit lágu fyrir.

Glúrinn tippari frá Vestmannaeyjum gerði sér lítið fyrir og vann tæplega 4,4 skattfrjálsar milljónir króna á Enska getraunaseðilinn síðastliðinn laugardag.

Hann keypti sparnaðarkerfi með 6 þrítryggðum leikjum og 2 tvítryggðum leikjum sem kostar 4.212 krónur.

Tipparinn var á sínum tíma einn lykilleikmanna ÍBV í knattspyrnu, en styður nú við bakið á KFS þegar hann tippar í getraunum, segir í tilkynningu frá Íslenskri getspá.

 

Nýjustu fréttir

Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.