Samkvæmt nýrri reglugerð um skólahald, verður skólahald með nokkuð hefðbundunum hætti strax á miðvikudag frá þessu er greint á heimasíðu GRV. “Í raun eru litlar breyingar frá þeim reglum sem voru í gildi áður en skólum var lokað fyrir páska.”
Nýjustu takmarkanir.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst