Sendiherra Kína kíkti í heimsókn

Fyrir síðastliðna helgi átti sendiherra Kína, He Rulong og eiginkona hans Mme SHen Ting fund með Írisi Róbertsdóttir bæjarstjóra og Angantý Einarssyni framkvæmdarstjóra stjórnsýslu- og fjármálasviðs.

Á fundinum var m.a. rætt um Ísland og Kína, Beluga hvalina, Puffin Run og eldgosið á Heimaey árið 1973. Fundurinn var góður og ánægjulegur.

Nýjustu fréttir

Afslættir hverfa með bættu raforkuöryggi
Jason Stefánsson meðal útskriftarnema FÍV 
Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Hlutafjáraukning Eyjaganga langt komin
Áframhaldandi hvassviðri út vikuna  
Áætlun um rýmingu Heimaeyjar eftir að Surtsey fór að gjósa
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.