Oddaleikur á morgun í Eyjum

Oddaleikur ÍBV og Hauka í úrslitaeinvíginu fer fram á morgunn miðvikudag í Eyjum kl. 19.00.

Haukar sigruðu í fjórða leik liðanna sem fram fór á Ásvöllum í gær 27:24. Haukar héldu forskoti í gegnum leikinn. Í hálfleik var staðan var 17:10 Haukum í vil. ÍBV minnkaði þó muninn í fimm mörk um miðjan seinni hálfleik. Þegar tvær mínútur voru eftir af leiknum var staðan 27:24 og tókst hvorugu liðinu að skora eftir það.

Markahæstir í liði ÍBV voru Rún­ar Kára­son sem skoraði sjö mörk og Arn­ór Viðars­son skoraði fimm.

Nýjustu fréttir

Jason Stefánsson meðal útskriftarnema FÍV 
Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Hlutafjáraukning Eyjaganga langt komin
Áframhaldandi hvassviðri út vikuna  
Áætlun um rýmingu Heimaeyjar eftir að Surtsey fór að gjósa
Loðnu að finna á stóru svæði
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.