Kvennahlaupið í Vestmannaeyjum
SAMSUNG CSC
SAMSUNG CSC
Hið árlega kvennahlaup var haldið í Vestmannaeyjum á fimmtudaginn síðasta. Um 65 þátttakendur voru í ár, konur, karlar, börn og dýr tóku þátt í hlaupinu.
Katrín Laufey Rúnarsdóttir og Lára Dögg Konráðsdóttir skipulögðu hlaupið í Vestmannaeyjum í ár. „Það tóku 65 þátt í ár og þar af þrír karlar sem við erum ferlega ánægðar með. Allir voru svaka hressir og ánægður með þetta. Við ákváðum einnig að færa hlaupið af Sjómannadagshelginni og teljum við það hafa verið hið besta mál enda tóku helmingi fleiri þátt í ár,“ sagði Katrín Laufey í samtali við Eyjafréttir.

 

Nýjustu fréttir

Veit Inga hvað hún syngur?
Norðurinngangur við sjúkrahúsið opinn á ný
Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.