Í nógu að snúast hjá lögreglunni í Eyjum í vikunni

�?arna hafði tveimur stúlkum eitthvað sinnast sem endaði með því að önnur þeirra var slegin. Ekki var um alvarlega áverka að ræða.

Auk þess komu upp tvö fíkniefnamál sem greint hefur verið frá áður. Annars vegar var kona á þrítugsaldri tekin með pakka sem hún hafði tekið á móti úr flugi en pakkinn innihélt fjóra skammta af LSD, um 6 gr. af amfetamíni, 3 gr. af hassi og 1. gr. af maríjúana. Við skýrslutöku viðurkenndi konan að vera eigandi efnanna og telst málið að mestu upplýst. �?kumaður á þrítugsaldri var tekinn um helgina, grunaður um að vera undir áhrifum fíkniefna en tekið var blóðsýni úr honum.

Nýjustu fréttir

Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.