Siglt eftir sjávarföllum
herjolfur-1-1068x712
Herjólfur.

Herjólfur hefur gefið út að siglt verði til Landeyjahafnar eftir sjávarföllum út sunnudaginn skv. eftirfarandi áætlun.

Dýpkun hefst vonandi á laugardag, verða ekki aðstæður til þess að byrja fyrr.

Fimmtudagur 16.nóvember
Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 07:00,17:00, 19:30
Brottför frá Landeyjahöfn kl. 09:30, 18:15, 20:45

Föstudagur 17.nóvember
Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 07:00, 09:00, 18:00, 20:30
Brottför frá Landeyjahöfn kl. 08:00, 10:15, 19:15, 22:00

Laugardagur 18.nóvember
Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 07:00, 09:30, 19:00, 21:00
Brottför frá Landeyjahöfn kl. 08:15, 10:45, 20:00, 22:00

Sunnudagur 19.nóvember
Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 07:00, 09:30, 19:30, 22:00
Brottför frá Landeyjahöfn kl. 08:15, 10:45, 20:45, 23:15

Nýjustu fréttir

Loðnuráðgjöf hækkuð í 197 þúsund tonn
Önnur sýning á lifandi kvikmyndum í Sagnheimum
Eyjafréttir í nýjum búningi á nýju ári
ÍBV tekur á móti Fram í kvöld
Elliði maður leiksins og Ísland í undanúrslit
Beðið með eftirvæntingu eftir loðnuráðgjöf
KR-ingur á láni til ÍBV
Elliði Snær skoraði átta mörk í jafntefli Íslands
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.