ÍBV mætir Aftureldingu í 8 liða úrslitum Poweradebikarsins

Íslandsmeistarar ÍBV og Bikarmeistarar Aftureldingar voru dregin saman í átta liða úrslitum Poweradebikarkeppni karla í gær.

Samkvæmt handbolti.is eiga leikirnir að fara fram sunnudaginn 11 og mánudaginn 12. febrúar. Leikirnir geta hins vegar færst til vegna leikja í 16 liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar sem eiga að fara fram 10 og 11 febrúar og 17 og 18 febrúar. Valur, FH og ÍBV eiga öll möguleika á að komast í 16 liða úrslit.

Á vef HSÍ munu staðfestir dagar og leiktímar birtast fljótlega.

Eftirfarandi lið voru dregin saman:

Valur – Selfoss.
Stjarnan – KA.
Haukar – FH.
ÍBV – Afturelding

Nýjustu fréttir

Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans
Bæjarráð gagnrýnir samgönguáætlun
Elliði með fimm mörk í stórsigri Íslands
Herjólfur í Þorlákshöfn í dag og á morgun
Orkumálin til skoðunar hjá ráðherra
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.