Geirland

Vestmannabraut 8 stendur glæsilegt einbýlis sem nú er til sölu. Húsið er á skjólstæðum stað miðsvæðis í Vestmannaeyjum. Húsið er byggt úr timbri árið 1908 og er 196,7 fm2. Húsið samanstendur af 5 svefnherbergjum, einni stofu og tveimur baðherbergjum. Á neðri hæð er sér íbúð sem getur gefið leigutekjur.  
Eignin er einstök, falleg og hefur í gegnum árin fengið gott viðhald. Árið 2022 var húsið klætt að utan, skipt um glugga og hurðar. Ris var endurskipulagt, skipt um rafmagn og gólfefni endurnýjað. Í dag samanstendur risið af 3 herbergjum, sjónvarpsholi og baðherbergi. Gólfhiti er í kjallara, nýtt rafmagn og nýtt frárennsli að hluta til.  

Link á fasteignina má nálgast hér.

 

Nýjustu fréttir

Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.