Kostnaður upp á hálf göng
29. mars, 2024

Í viðtali í síðasta blaði Eyjafrétta við írisi Róbertsdóttur, bæjarstjóra segist hún kannast við heitar umræður um samgöngumál í Eyjum og er alls ekki ósátt við að fólk tjái hug sinn. „Það er samt mikilvægt að beina því til þeirra sem bera ábyrgðina og aðstoða þannig okkur kjörna fulltrúa við að halda þeim við efnið. Ábyrgðin liggur hjá alþingismönnum og  ríkisstjórn sem ákváðu á sýnum tíma að Landeyjahöfn yrði okkar samgönguleið allt árið. Það er þeirra að tryggja að höfnin virki eins og lofað var.“

Það eru háar upphæðir sem fara í Landeyjahöfn á hverju ári, dýpkun langt umfram áætlanir.  Höfnin er ekki tilbúin og við því þarf að bregðast.  „Nú ætlar Vegagerðin að fá til sín danska aðila til að leita lausna. Það hefur ekkert verið gert til að bæta höfnina í 13 ár. En blessunarlega fengum við skip sem hentar höfninni mun betur en dugar ekki til þess að frátafir verið eins og lofað var,“ segir Íris og nefnir næst stóra drauminn.

„Það jákvæða er að mjög öflugur hópur er að störfum varðandi göng. Kafar ofan í allt, bæði fjárhagslega og faglega þáttinn. Rannsókn á jarðlögum og hvernig hægt er að fjármagna framkvæmdina. Það er til mikils að vinna því á núvirði hefur verið varið tugum milljarða í samgöngur við Vestmannaeyjar frá árinu 2010.  Ef þú tekur skipin, höfnina, dýpkunina og hlutann sem við Eyjamenn og gestir borgum í farm- og fargjöldum eru þetta líklega hálf göng og ekki tryggar heilsárs samgöngur. Ég trúi því að göng verði alltaf hagkvæm ef þau eru framkvæmanleg.  Hinu opinbera ber að halda uppi samgöngum hingað og á meðan ástandið er svona er ólíðandi hvernig þeir hafa farið með flugið,“ segir Íris.

Mynd – Íris segir að Sigurður Ingi innviðaráðherra hafi ásamt Guðrúnu Hafsteindóttur dómsmálaráðherra, staðið vaktina fyrir Vestmannaeyjar en kallar eftir röddum þingmanna.

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
4. tbl. 2025
4. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst