Áhugi flóttafólks á Vestmannaeyjum ekki mikill

Jón Pétursson, framkvæmdastjóri fjölskyldu- og fræðslusviðs kynnti á síðasta fundi drög að nýjum þjónustusamningi milli félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins og Vestmannaeyjabæjar um samræmda móttöku flóttafólks.

Um er að ræða samning frá 1. janúar 2024 til 31. desember 2024 með fyrirvara um að hann falli úr gildi 30. júní nk. uppfylli ríkið ekki ákvæði um að koma á fót starfshópi með það að markmiði að endurskoða samninginn og koma með tillögu að nýjum samningi til framtíðar.

Ráðið samþykkti fyrir sitt leyti samninginn en leggur áherslu á mikilvægi þess að ríkið uppfylli ákvæðin. „Samningurinn miðaðst við móttöku að hámarki 30 flóttamönnum. Við höfum verið með samning í um ár en fjöldi flóttafólks hefur ekki náð nema innan við helming af þeirri tölu,“ sagði Jón.

Nýjustu fréttir

Elliði með fimm mörk í stórsigri Íslands
Herjólfur í Þorlákshöfn í dag og á morgun
Orkumálin til skoðunar hjá ráðherra
Dagvistunarmál til umræðu á fundi fræðsluráðs
Veit Inga hvað hún syngur?
Norðurinngangur við sjúkrahúsið opinn á ný
Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.