�?r Kópavogi kemur lið HK sem í fyrra vann sig glæsilega upp í úrvalsdeild í
fyrsta sinn í fyrra og heimalið Selfoss kemur til leiks niður til Strandar.
Mikil bjartsýni er fyrir sumarið með gengi Selfossliðsins og vænta allir
þess að liðið vinni sig upp í 1. deild í sumar en á s.l. ári vantaði aðeins
herslumunin á að svo yrði.
�?að viðrar sérlega vel til knattspyrnu í kvöld og var nú síðdegis verið að
merkja völlinn undir forystu Más Ingólfs Mássonar.
BIB
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst