Í minni súrefnissíunni er hleðslubatterí sem hægt er að hlaða bæði inni og einnig með tengingu við sígarettukveikjara í bifreiðum. �?etta gerir það að verkum að einstaklingur sem þarf á stöðugri súrefnisgjöf að halda hefur mun meira frelsi til athafna og ferðalaga en áður var mögulegt, og þarf ekki að óttast að súrefni klárist.
Gefendur voru afkomendur Margrétar Jónsdóttur og Tómasar Jónssonar, Lionsklúbburinn Suðri, Rauði kross Íslands – Víkurdeild, Kvenfélagið Ljósbrá, Kvenfélag Dyrhólahrepps og Kvenfélag Hvammshrepps.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst