Ýmis skemmtiatriði verða á dagskrá og svo mun Kántrýsveitin Klafar skemmta fólki langt fram á nótt. Hana skipa Birgir Nielsen og Herbert úr Skítamóral, Leifur úr OFL, Mummi úr Sóma og Maggi úr Oxford.
Á myndinni eru níu af tíu stúlkum. Efsta röð frá vinstri, Tanja Tómasdóttir, Anna Ester �?ttarsdóttir, Andrea Kjartansdóttir, Birgit Rós Becker, Kristín Ella �?marsdóttir, Rakel �?sk Guðmundsdóttir, Erna Sif Sveinsdóttir, �?óra Sif Kristinsdóttir og Brynja �?órðardóttir. Á myndina vantar �?nnu Maríu Halldórsdóttur en hún var erlendis.



















Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst
Hvað er sjóveiki?
Sjóveiki er misræmi milli skynfæra líkamans sem senda boð til heilans um hreyfingu – kyrrstöðu.
Þegar einstaklingur er úti á sjó þá nema skynjarar í vökvafylltum gangi í innra eyra hreyfingu og senda boð til heilans að einstaklingur sé á hreyfingu. Augun senda hins vegar boð til heilans um að viðkomandi sé kyrr. Heilinn á erfitt með að vinna úr þessum misvísandi og ósamræmdu upplýsingum og sendir skilaboð til magans um að tæma sig – þ.e. veldur uppköstum.
Einkenni sjóveiki eru þreyta, ógleði, svimi, svitakóf og uppköst.
Góð ráð til að hindra sjóveiki:
Lyf við sjóveiki þ.e. lyf sem slá á einkennin og fást án lyfseðils í apóteki.
Önnur ráð:
Hvar í skipinu er best að vera o.fl.
Þungun:
Þungaðar konur sem þjást af sjóveiki mega nota koffinátín í litlum skömmtum en best er að ráðfæra sig við lækni eða lyfjafræðing.
Þunguðum konum er ekki ráðlagt að nota engifer þar sem það er ekki staðfest hvort það geti haft skaðleg áhrif á fóstur.