Hinn nýi leikmaður ÍBV, Atli Heimisson var ekki kominn með leikheimild í dag en verður væntanlega kominn með heimild á morgun. Heimildir www.sudurland.is herma ennfremur að Eyjamenn séu á höttunum eftir dönskum leikmanni og verður nánar sagt frá því þegar málið skýrist.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst