Dagarnir 16.-19. júlí 1627 marka einhver dýpstu spor í sögu Vestmannaeyja. Í ár eru 380 ár liðin frá þeim ógnarviðburði sem ævinlega er nefndur Tyrkjaránið. Af þeim um 400 mönnum og konum sem rænt var á Íslandi í þessu mesta sjóráni íslenskrar sögu voru 242 frá Eyjum.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst