Alls voru tuttugu og tveir einstaklingar sektaðir fyrir að kasta af sér hlandi á almannafæri í miðborginni í nótt. Mennirnir voru allir færðir á lögreglustöð og gert að greiða sekt.
Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu skrifuðu allir undir sátt í málinu nema tveir. Þeir voru of ölvaðir og fengu að sofa úr sér í fangaklefa.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst