Sláturfélag Suðurlands á Selfossi braut kjarasamninga með því að neita að greiða starfsmönnum, sem búa lengra en 12 kílómetra frá vinnustaðnum, fyrir akstur alla vegalendinga á milli heimilis og vinnu. Fyrirtækið vildi aðeins greiða fyrir þann hluta sem var umfram 12 kílómetra en á það var ekki fallist í Félagsdómi, þar sem dómur var kveðinn upp á dögunum.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst