Stundum er eins og að vinstri höndin viti ekki hvað sú hægri gerir eða kannski er það öfugt, að sú vinstri veit einmitt hvað hin gerir, en af einhverri ástæðu segir bara allt annað. Stjórnvöld ákváðu að skera niður þorskkvótann um þriðjung. Það þýðir að margir munu missa vinnuna. Formaður samtaka fiskvinnslustöðva segir í Morgunblaðinu í gær að hátt í eitt þúsund manns verði sagt upp störfum á næstu 6 – 12 mánuðum.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst