Nýtt knattspyrnuráð hjá ÍBV hefur tekið til starfa hjá félaginu. Gamla ráðið hverfur í heilu lagi á braut en þeir sem við stjórnartaumunum taka eru: Bjarki Guðnason, Sigurður Smári Benónýsson, Magnús Steindórsson, Huginn Helgason, Sigurjón Birgisson, Jóhann Guðmundsson, Sigursveinn Þórðarson, Sigurður Ingi Ingason og Guðjón Hjörleifsson.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst