Það er erfitt að verja ÍBV liðið í handbolta. Árangur þeirra í síðustu leikjum er svo slakur að best er að stinga hausnum ofaní sandinn. Við vissum vel fyrirfram að þetta yrði erfiður vetur. Við komust upp í fyrra, en misstum marga helstu leikmenn okkar. Fórum af stað í þennan vetur með þunnskipaðan hóp. Við máttum því lítið við áföllum. En annað hefur komið á daginn, allt hefur dunið á.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst