Lögreglan hafði í ýmsu að snúast í vikunni sem leið við að aðstoða borgarana vegna hinna ýmsu verkefna sem upp komu. Nokkrir þurftu aðstoð lögreglu við að komast heim af skemmtistöðum bæjarins, en þeir áttu í vandræðum með gang eftir að hafa verið búnir að fá sér heldur mikið neðan í því.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst