Lögreglan á Selfossi handtók par á Selfossi á mánudag vegna gruns um þjófnað á greiðslukorti og að hafa notað það til að svíkja út vörur í verslunum á Selfossi. Eigandi kortsins hafði tilkynnt þjófnaðinn til lögreglu á mánudagsmorgun og tæpum tveimur tímum síðar var parið handtekið.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst