Gjöld á þjóðvegi hækka á einum stað en lækka annarsstaðar

Það vekur sannarlega athygli að sólarhring eftir að rúmlega átta prósent hækkun á fargjöldum Herjólfs tók gildi, þá er tilkynnt um lækkun veggjalds í Hvalfjarðargöngin. Þar lækka þau úr 900 krónum í 800 en höfðu fyrir ári síðan lækkað um sömu upphæð. Þá hækkuðu fargjöld í Herjólf hins vegar um 11%. Hvoru tveggja er þjóðvegur í rekstri einkafyrirtækja. Sigursveinn Þórðarson, bloggari kemur m.a. inn á þetta á bloggsíðu sinni og má lesa færslu hans hér að neðan.

Nýjustu fréttir

Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Ein ferð í Landeyjahöfn
Heilsurækt við Íþróttamiðstöðina boðin út á ný eftir kærumál
Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans
Bæjarráð gagnrýnir samgönguáætlun
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.