Búið að draga í fyrstu umferðum í bikarkeppni karla og kvenna

Þrátt fyrir að enn séu meira en tíu vikur í að knattspyrnusumarið hefjist er þegar búið að draga í fyrstu umferðir í bikarkeppni karla og kvenna. Karlalið ÍBV og KFS koma inn í keppnina í 2. umferð, ÍBV tekur á móti ÍR 2. júní og sama dag tekur KFS annað hvort á móti KV eða Ými, sem mætast í 1. umferð. Kvennalið ÍBV tekur hins vegar á móti Fjölni í 1. umferð í bikarkeppni kvenna. ÍBV tefldi fram liði í bikarkeppni kvenna í fyrra en hefur ekki tekið þátt í Íslandsmótinu í tvö ár. Dráttinn í fyrstu umferðum bikarkeppnanna má sjá hér að neðan:

Nýjustu fréttir

Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Ein ferð í Landeyjahöfn
Heilsurækt við Íþróttamiðstöðina boðin út á ný eftir kærumál
Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans
Bæjarráð gagnrýnir samgönguáætlun
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.