Stjórn Starfsmannafélags Vestmannaeyjabæjar mótmælir harðlega þeim hækkunum sem orðið hafa á fargjöldum með Herjólfi. Yfirlýstum þjóðvegi milli lands og Eyja. Stjórn Starfsmannafélagsins óskar eftir því að samgönguráðherra og þingmenn Suðurlands hlutist til um að hækkanarnir verði dregnar til baka.