Ellefta landgræðslufélagið stofnað

Landgræðslufélag var stofnað í Hrunamannahreppi þann 25. febrúar s.l.og heitir það Landgræðslufélag Hrunamanna. Starfssvæði þess er Hrunamannahreppur ásamt afrétti. Er þetta 11. landgræðslufélagið sem er nú starfandi á Íslandi.

Hrunamenn hafa lengi unnið að landgræðslu á afrétti sínum með góðum árangri en hann er víðáttumikið landsvæði sem nær frá byggð, inn með Hvítá að austan, norður fyrir Kerlingarfjöll að Hofsjökli.

Tilgangur félagsins er fyrst og fremst að stuðla að uppgræðslu lands og að stöðva jarðvegs- og gróðureyðingu í Hrunamannahreppi.

Nýjustu fréttir

Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Ein ferð í Landeyjahöfn
Heilsurækt við Íþróttamiðstöðina boðin út á ný eftir kærumál
Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans
Bæjarráð gagnrýnir samgönguáætlun
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.