Ófært er milli húsa í Vestmannaeyjum sökum mikillar snjókomu og blindbylur gerir það að verkum að skyggni er mjög lítið. Lögreglan biður fólk um að vera ekki á ferli nema nauðsynlegt sé.
„Það eru komnir tveggja til þriggja metra háir skaflar sumstaðar og björgunarsveitin er búin að festa sína öflugu bíla við að aðstoða fólk, sagði Jón Bragi Arnarson varðstjóri lögreglunnar.
Mesta snjókoma í 20 ár
“
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst