Mikið verðfall hlutabréfa á mörkuðum í dag

Undanfarna daga hefur verið mikið verðfall á Íslenskum hlutabréfamarkaði og hafa íslenskir fjárfestar tappað miklum fjármunum á stuttum tíma. FL Group þar sem Magnús Kristinsson og félagar voru aðrir stærstu hlutahafar þar til í gær hefur fallið mikið undanfarna daga og vikur.

Á hlutabréfamörkum í morgun hafa hlutabréf 16 fyrirtækja lækkað á meðan einungis þrjú fyrirtæki hafa hækkað.

Vinnslustöð Vestmannaeyja er enn skráð í Kauphöll Íslands en óskað hefur verið eftir afskráningu af markaði eftir að yfirtöku baráttu um fyrirtækið lauk. Það má því segja að í dag sé Vinnslustöðin stöðugasta hlutafélagið á markaði.

Nýjustu fréttir

Vara við áhrifum samgönguáætlunar
Í dag eru 53 ár frá upphafi Heimaeyjargossins
Bærinn í samstarf við Markaðsstofu Suðurlands
Alex Freyr Hilmarsson íþróttamaður Vestmannaeyja
Tvíþætt staða orkuskipta
Netöryggisfræðsla fyrir foreldra grunn- og framhaldsskólanemenda
Áskriftarkort sundlaugagesta framlengd
Eyjarnar landa fyrir austan
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.