Nú sér fyrir endann á loðnuvertíðinni miðað við þann kvóta sem búið er að gefa út en í Vestmannaeyjum er unnið allan sólarhringinn í hrognavinnslu. Ekki er útlit fyrir að fryst verði jafn mikið af loðnuhrognum og á árinu 2007 en allt bendir til þess að loðnuvertíð ljúki í vikulok.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst