Aðalfundur Eyverja var haldinn í Ásgarði í gærkvöldi.
27. september, 2007

Á fundinum var auk þess kosið í trúnaðarstöður flokksins fyrir hönd Eyverja, lög Eyverja samþykkt og fleira. Nýkjörin stjórn Eyverja vill koma því á framfæri að ekkert verður slakað á í starfinu og Eyverjar koma til með að sanna það enn og aftur hversu öflug ungliðahreyfing félagið er.

Ný stjórn Everjar er þannig skipuð:

Margrét Rós Ingólfsdóttir var endurkjörin formaður Eyverja en nýja stjórn Eyverja skipa auk Margrétar, Silja Rós Guðjónsdóttir varaformaður, Sindri Viðarsson gjaldkeri og Ragna Kristín Jónsdóttir ritari. Meðstjórnendur voru kjörnir Bjarni Halldórsson, Bragi Magnússon, Finnbogi Friðfinnsson, Haraldur Pálsson, Helena Björk Þorsteinsdóttir, Leifur Jóhannesson og Óttar Steingrímsson.  

Stjórn Eyverja hvetur jafnframt alla þá sem hafa áhuga á því að starfa með félaginu að setja sig í samband við stjórnarmeðlimi.

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
6. tbl. 2025
6. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.