Selma Ragnars opnaði "showroom" síðustu helgi

Selma Ragnarsdóttir klæðskeri og kjólameistari og Harpa Einarsdóttir fatahönnuður opnuðu saman “showroom” sem er einskonar lítil búð sem staðsett er í fremra rými vinnustofu þeirra í Kjörgarði, Laugavegi 59 á 3.hæð. Þar er hægt að skoða og panta flíkur í sinni stærð. Samstarf þeirra hófst fyrr á þessu ári og framleiða þær undir merkinu STARKILLER. Þær hafa verið að þróa þessa línu síðan í apríl og héldu þær sína fyrstu sýningu á “Made in Iceland” grasrótar fatahönnunarsýningunni í Loftkastalanum í lok maí s.l.
 
STARKILLER verður opið  þriðjudaga-föstudaga 14-18 og eftir samkomulagi.
              

 

Nýjustu fréttir

Veit Inga hvað hún syngur?
Norðurinngangur við sjúkrahúsið opinn á ný
Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.