Nýtt og fullkomið varðskip Landhelgisgæslunnar var kjöllagt í gær.
Kjöllagningin fór fram við hátíðlega athöfn í Asmar skipasmíðastöðinni í Talcahuano í Chile og var Björn Bjarnason, dóms-og kirkjumálaráðherra viðstaddur tilefnið.
Skipið verður afhent fullbúið í haustmánuðum 2009 og mun það að sögn marka þáttaskil í starfsemi Landhelgisgæslu Íslands.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst