Togbáturinn Drangavík VE frá Vestmannaeyjum verður lengdur um þrjá metra í skipasmíðastöð í Póllandi á þessu ári til þess að auka burðargetu hans. Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson, framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar, sagði í samtali við Fiskifréttir að Drangavíkin veiddi um 3.000 tonn af fiski á ári en bæri aðeins 40 tonn í hverri ferð.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst