Rás 2 og tónlistartímaritið Monitor hafa blásið til tónleikaferðarinnar Rokkað hringinn ásamt hljómsveitunum Dr. Spock, Sign og Benny Crespos Gang. Í kvöld er komið að Vestmannaeyjum og fara tónleikarnir fram á Prófastinum og opnar húsið klukkan 20.00. Auk tónleikanna er keppt í Guitar Hero III í framhaldsskólum sveitarfélaganna á tónleikadögum.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst