Karlalið Íþróttafélags FSu tryggði sér sæti í úrvalsdeildinni í körfuknattleik eftir þriggja leikja rimmu við Valsmenn. Oddaleiknum lauk með sigri í Iðu fyrir troðfullu húsi og var spennustigið gríðarlega hátt.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst