Miklar áhyggjur eru hjá mönnum í Hrunamannahreppi vegna lokunar útibús Kaupþings á Flúðum og óvissu með póstþjónustu.
„Það er gríðarleg eftirsjá í bankanum og fólk almennt mjög ósátt við framvindu málsins.
“
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst