Síbrotamaður segist sjá fram á að geta snúið lífi sínu til betri vegar eftir að hann fékk vistun á meðferðargangi á Litla-Hrauni.
Afbrotaferillinn er langur og fangavistin var jafnan deyfð með fíkniefnum. Mbl sjónvarp heimsótti fangelsið og fann að vonarneisti hefur kviknað innan veggja þess.
Fangarnir á Litla-Hrauni hafa ýmsa aðra hæfileika en að brjóta af sér.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst