Nýja Þjórsárbrúin hlaut viðurkenningu á ráðstefnu Norræna vegasambandsins, NVF, sem haldin var í Finnlandi um helgina.
Þar með sló brúin sjálfri Eyrarsundsbrúnni og fleiri norrænum brúum út.
Ráðstefnan sem haldin er fjórða hvert ár er fjallað um allt sem við kemur vegagerð.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst