Er hugsanlegt að takmörkun á framrennsli ferskvatns til sjávar á vorin vegna virkjana í stórám hafi áhrif á hrygningarstöðvar þorsks við suðurströndina? Þetta er ein af þeim spurningum sem leitast verður við að svara í nýrri rannsókn.
Fyrir skömmu hófst rannsókn sem eflaust á eftir að vekja mikla athygli þegar niðurstöður verða kynntar.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst