Unglingalandsmót UMFÍ hefst í Þorlákshöfn í dag föstudag.
Allt stefnir í metþátttöku af HSK-svæðinu og voru skráningar komnar yfir 120 í gær.
Búist er við 8-12.000 manns á mótið sem verður án efa hið glæsilegasta. Undirbúningur hefur gegnið vel og mikið lagt í góðar aðstæður.
HSK sér um framkvæmd mótsins.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst