Víkingur lagði Selfoss 4-3 á Ólafsvík í kvöld. Brynjar Víðisson skoraði sigurmarkið með skoti úr aukaspyrnu rétt fyrir framan miðju á 86.mínútu leiksins en staðan í leikhléi hafði verið 3-2 Selfyssingum í vil.
Víkingur Ólafsvík 4 – 3 Selfoss
0-1 Viðar Örn Kjartansson (‘2)
1-1 Josip Marosevic (’14)
2-1 Josip Marosevic (’16)
2-2 Henning Eyþór Jónasson (’38)
2-3 Sævar Þór Gíslason (Víti) (’40)
3-3 Sjálfsmark (’73)
4-3 Brynjar Víðisson (’86)
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst