Fangelsi landsins eru yfirfull og hafa fangelsisyfirvöld neyðst til að vista fanga á lögreglustöðvum og tvímennt er í um tíu klefum á Litla Hrauni. Meðal annars hefur verið skoðað hvort hægt sé að vista fanga í gámum.
Fangelsi landsins rúma ekki lengur á álagstímum alla þá sem dæmdir eru til afplánunar í landinu.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst