Mælipunktar í Árborg, Ölfusi og Hveragerði færðust til í jarðhræringunum í lok maí og er nú unnið að endurmælingum þeirra.
Sambærileg tilfærsla varð í skjálftunum árið 2000. Þá færðust punktar til um 10 sentimetra á Selfossi en gengu að hluta til baka. Í skjálftunum síðastliðið vor færðist Selfoss um sautján sentimetra til suðausturs og hækkaði um sex sentimetra.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst