Elfar Guðni Þórðarson, listmálari á Stokkseyri, opnar 50. málverkasýninguna föstudaginn 17. október kl. 20:00 í sýningarsal sínum Svarta-kletti í Menningarversatöðinni á Stokkseyri. Syningin er einnig í öðrum sölum hússins svo sem Menningarsalnum, Menningarkaffi og á göngum. Sýninguna nefnir Elfar Guðni Vinnustofumyndir” yfirlitssýning 1974 – 2008. “
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst