Jóhanna Sigurðardóttir, félags- og tryggingamálaráðherra, veitti í gær 50 milljónir króna í atvinnustyrki til kvenna við athöfn sem fram fór í Þjóðmenningarhúsinu.
Verkefnin að þessu sinni voru afar fjölbreytt, svo sem þjónusta af ýmsu tagi, framleiðsla, hönnun og félagsleg verkefni.
Tíu umsækjendur fengu hæsta mögulegan styrk, 2 milljónir króna fyrir hvert verkefni.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst