Lögreglan á Selfossi óskar upplýsinga frá vegfarendum um rimlahlið sem hvarf frá Laufskálabyggðavegi við Hrunaveg. Hliðið hafði legið í vegkantinum eftir að það var tekið upp í haust. Verðmæti hliðsins er talið vera á sjötta hundrað þúsund króna.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst