Detox ehf., Heilsufélag Reykjaness og Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar hafa gert með sér samstarfssamning um uppbyggingu detox meðferðarstöðvar á Reykjanesi. Stöðin verður í nýju heilsuþorpi í Reykjanesbæ sem hefur fengið nafnið Ásbrú. Fyrsta meðferðin hefst 23. maí næstkomandi.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst